Erlent sjávarútvegsnám
Erlendir skólar
Hér er safnað saman upplýsingum um erlenda skóla sem eru með nám sem tengist sjávarútvegsfræði eða sjávarlíftækni á einhvern hátt. Sjá einnig vefsíðu alþjóðaskrifstofu HA yfir þá samninga sem eru virkir við erlenda háskóla.
Noregur
Tromsö - University of Tromso - Norges Fiskerihögskole
Nám: BSc, MSc - sjávarútvegsfræði, MSc fiskifræði
Sambönd: Guðbjörg, Sigmar hafa farið þangað. Rannveig (kennari) var þar
Samstarf: North2north
Athugasemdir: Eini skólinn í heiminum auk HA sem er með nám í sjávarútvegsfræðum
Bodö - University of Nordland
Sambönd: Hafa komið hingað í heimssókn með nemendur sína nokkru sinnum
Bergen - Univeristas Bergensis
Sambönd: Tommi var þar, Steingrímur (kennari) einnig
Athugasemdir: Lítið tengt sjávarútvegi beint - smá fiskeldi og mikið um líffræði og sjávarlíffræði. Áfangar kenndir á ensku - Auðlindafræði og tæknifræði.
Osló - University of Oslo
Nám: BSc - Líffræði, Efnafræði, Tölvufræði, stærðfræði, haffræði, veðurfræði o.fl, MSc - Hafréttur, raungreinar
Athugasemdir:ekki mjög aðlaðandi heimasíða
Danmörk
Tækniháskóli Danmerkur (DTU - Aqua)
Nám: MSc í sjávarútvegsfræði, Fiskeldi, stjórnun rannsóknir
Samstarf: Erasmus
Álaborg - Aalborg university
Samstarf: Erasmus
Svíþjóð
Göteborgs Universitet
Nám: MSc sjávarlíffræði
England
Nám:BSc í sjávarlíffræði, haffræði og skipafræði, MSc í haffræði
Skotland
University of Aberdeen
Nám:MSc sjávarlíffræði - fiskifræði
North Atlantic Fisheries College: Hjaltlandseyjar, Bretland
Færeyjar
Þórshöfn - Fróðskaparsetrið
Finnland
Turku University of Applied Sciences
Samstarf: Nordnatur, Erasmus
Þýskaland
Hochschule Weihenstaphan-Triesdorf
Samstarf: Erasmus
Frakkland
Nám: Marine and coastal sciences
Samstarf: Erasmus
Holland
Samstarf: Erasmus
Pólland
Samstarf: Erasmus
Ítalía
Universita degli studi "G. d'Annunzio"
Samstarf: Erasmus
Tyrkland
Samstarf: Erasmus
Rússland
Murmansk State Technical University
Samstarf: North2north
Kanada
Vancouver, B.C. - University of British Columbia - Fisheries centre
Nám: MSc - fiskifræði, fiskveiðistjórnun
Sambönd: Hreiðar (kennari) var þar
Vancouver, B.C. - Simon Fraser University - School of Resource and Environmental management
Nám: MSc fiskifræði, auðlindastjórnun
St. Johns, Nýfundnaland - Memorial University - Marine Institute
Nám: BSc, Maritime studies, MSc Maritime management, MSc Fiskveiðistjórnun
Sambönd: Egill, Magnús, Magnús, Sigurður, Fannar, Andri og Björn voru þar
Samstarf: North2north
Halifax, Nova Scotia - Dalhousie University
Nám: BSc, MSc Sjávarlíffrræði, MSc Marine Affairs
Sambönd. Rannveig og Hlynur (kennarar) hafa numið þarna
Bandaríkin
Alaska - University of Alaska - School og fisheries and ocean sciences
Nám: BSc, MSc og Phd í Fiskifræði, sjávarlíffræði, haffræði
Sambönd: Bjarni Eiríks var þar
Samstarf: North2north, Fulbright
Athugasemdir: Það er bara einn háskoli í Alaska, en hann er út um allt
Seattle - Univeristy of washington - School of Aquatic and Fishery sciences
Nám: BSc, MSc og Phd í Fiskifræði, sjávarlíffræði, haffræði
Sambönd:
Samstarf: Fulbright
Athugasemdir:
Japan
Tokyo - Tokyo University of marine science and technology
Nám: B.sc - Tæknivísindi á sviði sjávarútvegs, (verkfræði), Sjávarlíffræði deild, M.sc
Sambönd: Arnljótur og Orri voru þar
Iwate https://www.iwate-u.ac.jp/english/index.shtml
Hafa komið hingað í heimssókn og hafa áhuga á samstarfi
Kagoshima - Faculty of Fisheries / Postgraduate School of Fisheries, Kagoshima Universit
Nám: Alls konar, virkar flott en þekki annars ekki.
Ástralía
Tasmanía - Australian Maritime College
Athugasemd: Virkar hrikalega öflugur og áhugaverður skóli, verkfræði, hönnun o.fl. mjög flott aðstaða í alla staði
Nýja Sjáland
Otago - University of otago
Fiska og fiskeldisfræði, þekkjum ekki til þarna en deildin virkar flott.
Auckland - University of Auckland
Svo sem ekki beint sjávarútvegstengt nám þarna en við þekkju fólk sem starfar í þessum skóla og vinnur að sjávarútvegstengdum rannsóknum.
Grænland
Samstarf: Polar law