Námsumhverfið

Google kerfið

Síðuskóli notast við G-Suite for Education í sínu starfi sem gerir okkur kleift að láta nemendur vinna að verkefnum á skýi og skila þeim inn til okkar þannig í gegnum Google Classroom. Kerfið er algjörlega frítt og engin uppsetning er þörf af ykkar hálfu því hægt er að opna það í hvaða nettenda vafra sem er.

Allir nemendur við skólann erum með sérstakt netfang sem endar á @siduskoli.is og með því að skrá á netinu hafa þau aðgang að
Google. Þeir sem muna ekki lykilroðið sitt gera sent póst á hjalp@siduskoli.is eða hringt Magga tölvuumsjónar mann í síma 866-6355.

Innskráning

Classroom

Tölvupóstur

Dagatal

Spjall

Meet

Kennslumyndbönd