Um vefinn

Um vefinn

Vefurinn Snillismiðjur er afrakstur Sprotasjóðsverkefnisins Vexa –„Maker“ hönnunarsmiðjur í grunnskólum sem unnið var 2017-2018. Að verkefninu og vefnum standa:

  • Anna María Kortsen Þorkelsdóttir, Kennsluráðgjafi Hörðuvallaskóla, Kópavogi
  • Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, UT kennslufulltrúi Skrifstofu fræðslu- og frístundaþjónustu Hafnarfjarðar
  • Erla Stefánsdóttir, verkefnastjóri Mixtúru margmiðlunarvers Reykjavíkurborgar
  • Hildur Rudolfsdóttir, kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni í Garðaskóla, Garðabæ
  • Hugrún Elísdóttir, UT verkefnastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar
  • Rósa Harðardóttir, skólasafnskennari og UT verkefnastjóri Selásskóla, Reykjavík
  • Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar


Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar studdi við gerð þessa vefs.