Vefurinn Snillismiðjur er afrakstur Sprotasjóðsverkefnisins Vexa –„Maker“ hönnunarsmiðjur í grunnskólum sem unnið var 2017-2018. Að verkefninu og vefnum standa:
Anna María Kortsen Þorkelsdóttir, Kennsluráðgjafi Skóla- og frístundadeild Breiðholts
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá NýsköpunarMiðju Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Erla Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá NýsköpunarMiðju Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Hildur Rudolfsdóttir, verkefnastjóri hjá NýsköpunarMiðju Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Hugrún Elísdóttir, UT verkefnastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar
Rósa Harðardóttir, skólastjóri í Selásskóla, Reykjavík
Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá NýsköpunarMiðju Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar studdi við gerð þessa vefs.
Haustið 2020 kom út rannsókn þar sem Vexa hópurinn var aðal rannsóknarefnið og þau verkefni sem þær hafa komið að. Það er margt fróðlegt um snillismiðjur/sköpunarsmiðjur í skýrslunni. Rannsóknina má finna hér.