Makerspaces and Fablabs - grein eftir Shelley Latham af vef "Link Engineering Educator Exchange".
MakEY Makerspaces in the Early Years - enskt vefsvæði MakEY verkefnisins sem RANNUM / Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun tekur þátt í tímabilið 2017-2019. Eitt af meginmarkmiðum verkefnisins er að efla rannsóknir og nýsköpun á sviði stafræns læsis og sköpunarmætti barna.
Búnaðarbanki Skóla- og frístundasviðs - Kennarar og frístundaleiðbeinendur Reykjavíkurborgara geta pantað gögn sem nýtast í fjölbreyttu skólastarfi.
Erlendar vefsíður fyrirtækja og einstaklinga
Make: Magazine - Vefhluti tímaritsins sem fjallar um allt sem tengist sköpun, upplýsingatækni og handverki. Hægt að skrá sig í áskrift.
Maker Share - Vefsíða á vegum Make: samtakanna þar sem einstaklingar geta stillt upp rafrænum ferilmöppum með hugmyndum sínum og verkum.
Makerspace Australia - Hugmyndasíða og lærdómssamfélag áhugasamra Ástrala um sköpun og upplýsingatækni.
d.School - Vefsíða d.School sem rekinn er af Stanford University. Þar má finna gögn sem aðstoða kennara og áhugasama í hönnunarhugsun og lausnamiðun í námi.
ISTE - vefsíðan - Vefsíða International Society for Technology in Education.
Colleen Graves - Þróunarstjóri námsefnis hjá Makey Makey
Diana Rendina - Renovated Learning - Skólasafnskennari í Bandaríkjunum sem deilir hugmyndum og þróun þeirra verkefna sem hún er að vinna í Makerspace
Babble Dabble Do- hugmyndir að verkefnum sem hægt er að vinna með leikskólabörnum og yngra stigi.
Makey Makey - Vefsíða fyrirtækisins þar sem má bæði versla og finna hugmyndir og verkefni.
Rube Goldberg Machines - Opinber vefsíða Rube Goldberg keppninnar en þar má einning finna kennsluleiðbeiningar og verkefni.
Teach With Ashley- Kennari á yngra stigi í grunnskóla deilir hugmyndum og verkefnum.
Instructables - Verkefni með góðum lýsingum og hugmyndir
Creatubbles.com - Samansafn af verkefnum sem hægt er að leggja fyrir nemendur. Hægt að skrá sig inn á reikning og hlaða upp eigin verkefnum.
Thingiverse - MakerBot heldur úti síðu þar sem hægt er að skoða og hlaða niður 3D hönnun frá öðrum. Notendur eru hvattir til að hlaða upp eigin hönnun undir Creative Commons leyfinu.
Scrappy Circuits - Myndbönd og leiðbeiningar að verkefnum sem kenna einfalda rafrásagerð með ódýrum hætti.