Myndir

Barnaþingið fór fram á lokadegi þemadaganna. Þar var nemendum í 5. -10. bekk skipt í umræðuhópa. Hver hópur fékk svo umræðuefni sem tengjast réttindum barna og ýmsum málefnum sem þau fá tækifæri til að hafa skoðanir á.

Þetta er einn liður í því að nemendur fái að hafa áhrif á skólasamfélagið og fái tækifæri til að koma hugmyndum sínum og skoðunum á framfæri.