Fræðsluvefir

Fræðslugátt MMS.

Mikið úrval fræðslumynda má finna inn á vef MMS.

#stuðkví með skátunum
virkar þannig að þeir setja eitt verkefni inn á dag, t.d. föndur, fræðslu, tilraun, þraut eða bara hvað sem er! Þú getur tekið þátt með því að vinna verkefnið og deila því á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #STUÐKVÍ.

Um þessar mundir má finna bangsa af öllum stærðum og gerðum í gluggum víða um land. Bangsarnir gleðja og hvetja til útiveru á tímum samkomubanns.

Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum nokkrar skemmtilegar hugmyndir að því hvernig má útfæra bangsagöngur þannig að læra megi um lífbreytileika í leiðinni.


Í Vísindasmiðju HÍ er að finna undirbúningsefni tengt heimsóknum í Vísindasmiðjuna og námsgagnapakka sem Vísindasmiðjan hefur sett saman.

Stærðfræðivefurinn

Enskuvefur.
Boðið er upp á frían aðgang næstu tvo mánuði

Yfir 400 skemmtilegir leikir og tenglar á leiki

Skólavefurinn, hafið samband við kennara til að fá notendanöfn og lykilorð fyrir heimaaðgang.

PAXEL123 vefur þar sem unnið er með orð og hugtök tengd móðurmáli og stærðfræði.


Snara er rafræn orðabók, nemendur velja innskráningu í gegn um Google og ská sig með skólanetfanginu sínu.

Sjálfshjálparvefsíða sem auðvelda á einstaklingum er glíma við námsörðugleika, kennurum þeirra og foreldrum að læra á ýmis forrit sem geta veitt stuðning við nám og daglegt líf.


MenntaRÚV er opin alla virka daga frá 09:00-11:00. Þar er að finna mikið af skemmtilegu efni fyrir fróðleiksfúsa krakka.

Verkefni í tónmennt  fyrir tölvu eða snjalltæki.

Verkefni í tónmennt fyrir tölvu eða snjalltæki.