Fyrir nemendur sem geta lesið og hafa enga reynslu af forritun.
Námskeið 3
Fyrir nemendur sem hafa lokið Námskeiði 2. Nemendur munu kafa dýpra í efni sem var kynnt á fyrri forritunarnámskeiðum til að geta beitt sveigjanlegri lausnum á flóknari verkefni.
Námskeið 4
Fyrir nemendur sem hafa lokið námskeiðum 2 og 3. Nemendur læra að fást við þrautir sem verða æ flóknari en læra um leið að samnýta ýmiss hugtök við lausn þrautanna.