Á þessari síðu er hægt að finna margar skemmtilegar föndurhugmyndir úr hlutum sem eru til á flestum heimilum s.s. cheeriospökkum og eggjabökkum.