Bókasafn Hafnarfjarðar les fyrir krakka á aldrinum 0-99 ára á meðan á samkomubanni stendur. Það er nefnilega best að vera heima og lesa...ja, eða láta lesa fyrir sig!
Risaeðlur í Reykjavík
Ævar Vísindamaður les daglega upp úr bókunum sínum.
Disney bækur
Hér er hægt að hlusta á Disney bækur og gera skemmtileg verkefni þeim tengdum
5 frábærar barnabækur
Bókaútgáfan Sögur bjóða upp á að lesa frítt. Í samskipaforritinu Zoom en getur fólk meira að segja lesið bækur saman í gegnum netið, tilvalið fyrir t.d. ömmur og afa sem geta ekki hitt barnabörnin á meðan sóttkví stendur.
Stormsker
Upplestur úr bókinni Stormsker. Stormsker er ævintýri – unga hetjan þarf að sigra illmennið og vinna hjarta prinsessunnar um leið og hann bjargar heiminum.
Bíttu á jaxlinn Binna mín
Upplestur úr bókinni Bíttu á jaxlinn Binna mín
Lakkrís
Smásagan Lakkrís í upplestri Gunnars Helgasonar
Pissupása
Smásagan Pissupása í upplestri Ævar Þórs
Kátugata
Hægt að lesa og hlusta á sögurnar úr Kátugötu.
Barna-rafbækur
Barna-rafbækur á íslensku sem hægt er að fá lánaðar með bókasafnskorti frá Borgarbókasafni