Hér eru nokkrar síður með áhugaverðu efni sem hægt er að vinna með nemendum.
Með námsefninu Syngjandi skóli fylgir hlustunarefni. Þar eru lögin sungin af börnum úr Kársnesskóla en hverju lagi fylgir leikin útgáfa. Hana má nota sem undirleik við söng nemenda. Námsefnið nýtist á öllum skólastigum.
Stjórnandi og umsjón: Þórunn Björnsdóttir
TónÆði
TónÆði er námsefni í tónmennt, bæði fyrir grunn- og tónlistarskóla. Kennslan fer fram á myndbandsformi og fylgja með verklegar samspilsæfingar og vinnubók.
Hér er hægt að fara inn á vefsíðuna TónÆði
Nokkrar áhugaverðar síður sem gaman er að kíkja á
Frábært efni frá norðurlöndunum - tilvalið í norðurlandaverkefni
Frábær vefur fyrir tónmenntakennara
Tónmenntavefurinn - Stefán Stefánsson
Skemmtilegur áskriftarvefur
Frábær bók með ótal leikjum og hugmyndum