Hér eru nokkrar síður með áhugaverðu efni sem hægt er að vinna með nemendum.
Með námsefninu Syngjandi skóli fylgir hlustunarefni. Þar eru lögin sungin af börnum úr Kársnesskóla en hverju lagi fylgir leikin útgáfa. Hana má nota sem undirleik við söng nemenda. Námsefnið nýtist á öllum skólastigum.
Stjórnandi og umsjón: Þórunn Björnsdóttir
Selásskólabörnin
Lög sem nemendur í 1.-5. bekk í Selásskóla sömdu skólaárið 2022-2023 undir handleiðslu Helgu Margrétar Marzellíusardóttur. Lögin voru tekin upp í Selásskóla 31. maí og 1. júní 2023. Nótur (Laglína, hljómar og píanóleikur) og kórútsetningar fást hjá: helgamarz@gmail.com. Píanóleikari er Halldór Smárason og um upptökur og blöndun sá Halldór Gunnar Pálsson.
Þið fáið upp texta laganna með því að smella á titil lagsins.
Nokkrar áhugaverðar síður sem gaman er að kíkja á
Frábært efni frá norðurlöndunum - tilvalið í norðurlandaverkefni
Frábær vefur fyrir tónmenntakennara
Tónmenntavefurinn - Stefán Stefánsson
Skemmtilegur áskriftarvefur
Frábær bók með ótal leikjum og hugmyndum