40 skólar af öllu landinu sendu inn myndband af söngnum sínum við lagið Húsið og ég eftir hljómsveitina Grafík og Vilborgu Halldórsdóttur.
Klipping myndbands: Harpa Þorvaldsdóttir
Hér má hlýða á Huldu Maríu Halldórsdóttur flytja lagið Húsið og ég
á táknmáli
Allir með!
Nýtt íslandsmet í samsöng var slegið á
Degi íslenskrar tónlistar 2023.
35 skólar af öllu landinu sendu inn myndband af söngnum sínum við lagið Það vantar spýtur úr smiðju Ólafs Hauks Símonarsonar og Olgu Guðrúnar Árnadóttur.
Klipping myndbands: Harpa Þorvaldsdóttir
Hér má hlýða á Huldu Maríu Halldórsdóttur flytja lagið Það vantar spýtur á táknmáli
Allir með!