Dagskrá erinda 18. mars 2021
Dagskrá erinda 18. mars 2021
Úrræði og leiðir
Úrræði og leiðir
Tengill á útsendingu: https://youtu.be/HGrlqv4oHtc
Kl. 14:00 - Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir býður þátttakendur velkomna og útskýrir fyrirkomulag dagskrár.
Kl. 14:05 - Stefán Gunnar Sigurðsson: Einlæg vinátta
Þorvaldur Daníelsson : Hjólakraftur
Nanna Kristín Christiansen: Drengir og leiðsagnarnám
Ingibjörg Guðmundsdóttir og Jenný Ingudóttir: Örugg saman
Arna Hrönn Aradóttir: Atvinnutengt nám
15:30 - Pallborðsumræður. Tengill á útsendingu: https://youtu.be/HGrlqv4oHtc
Í pallborði sitja Árni Jónsson forstöðumaður frístundamiðstöðvarinnar Ársels, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson prófessor á menntavísindasviði HÍ og
Þuríður Óttarsdóttir skólastýra Víkurskóla
Öll erindin verða aðgengileg á þessari síðu eftir að ráðstefnunni lýkur.