Svör frá almenningi

Býrð þú í litlu eða stóru bæjarfélagi ?

Í hvaða landshluta býrð þú ?

Heldur þú að það sé munur á að koma út úr skápnum í litlu eða stóru bæjarfélagi ?

Ef þú svaraðir já, hver heldur þú að munurinn sé? (bestu svörin)

Fer eftir aðstæðum en reikna með að það sé erfitt á mismunandi hátt.

Fleiri samgleðjast með einstaklingum fyrir að hafa það hugrekki að koma út.


Einstaklingurinn hverfur meira í fjöldann í stóru bæjarfélagi en á móti kemur að ef samfélagið í litla bæjarfélaginu er gott þá fær einstaklingurinn kannski meiri stuðning.


Oft er það þannig að í litlum bæjarfélögum og sjávarþorpum er fólk ekki komið eins lang í nútímahugsun og margir af gamla skólanum svo á þeim stöðum koma oft upp fordómar.


Í litlum bæjarfélögum er fólk ekki komið eins langt í nútímahugsun og margir af gamla skólanum svo á þeim stöðum koma oft upp fordómar


Gæti verið að breytast með þeirri kynslóð sem er að vaxa upp núna, finnst þau umburðarlyndari

Heldur þú að það sé erfiðara að koma út úr skápnum í litlu bæjarfélagi?

Ef þú svaraðir já, afhverju heldur þú það ? (bestu svörin)

Oft er það þannig að í litlum bæjarfélögum og sjávarþorpum er fólk ekki komið eins lang í nútímahugsun og margir af gamla skólanum svo á þeim stöðum koma oft upp fordómar.


Í litlum bæjarfélögum er fólk ekki komið eins langt í nútímahugsun og margir af gamlaskólanum svo á þeim stöðum koma oft upp fordómar.


Gæti verið að breytast með þeirri kynslóð sem er að vaxa upp núna, finnst þau umburðarlyndari.


Gæti bæði verið já og nei, fer eftir einstaklingunum og fólkinu í kringum hann. Stundum er gott að fá stuðninginn í litlu samfélagi og stundum er gott að falla inn í fjöldann í stóru samfélagi.


Það þarf ekki nema eitt slæmt komment til að eyðileggja öll þau góðu.

Í litlu samfélagi "eiga allir að vera eins"

Heldur þú að það sé erfiðara að koma út úr skápnum í stóru bæjarfélagi?

Ef þú svaraðir já, afhverju heldur þú það? (bestu svörin)

Það er alltaf erfit sama hvað.


Miklu erfiðara að koma út í stóru bæjarfélagi því það er fleiri af fólki með öðruvísi skoðanir.


Vegna þess að það gæti frekar einhver lagt mann í einelti eða gert eitthvað.


Stærra svæði og minni samneysla.


Mikið fleira fólk en samt fleiri sem sýna þér stuðning lika.