Byrjendalæsi 3. bekkur
Bók fyrir forvitna, fjöruga og feimna krakka.
Hver er ég - Ásgarður
3. bekkur
Nemendur fylla út í bókina með sínum eigin orðum og eyða svo út spurningunum
Snillingavika - dagbók
3. bekkur
Nemendur fá viku til að vinna að áhugasviðsverkefni og verða um leið snillingar í viðfangsefninu. Þetta er form sem notað er sem dagbók og sjálfsmat.
Búðarverkefni
3. bekkur
Nemendur bjuggu til verslanir í hópum og síðan einstaklingslega lentu þau í uppákomum og þurftu að gera sér ferð í búðirnar
Nemendastýrt námssamtal
1.bekkur - haust
Hlaða niður bók