Miðstig í Giljaskóla er með 1:1 ipad frá hausti 2021. Fram að því var bekkurinn minn með 1:3.
SeeSaw og Classkick eru mest notuðu forritin hjá mér og bæði forrit notuð í öllum námsgreinum. Verkefnin geta verið opin, lokuð og skapandi í báðum þessum forritum. Classkick er frábært forrit í leiðsagnarmati og ef kennari vill að nemendur geti fengið að vita hvort þeir séu að vinna verkefni rétt. SeeSaw hefur endalausa möguleika.
Hér er kynning frá mér á Classkick sem ég hélt á menntabúðum Eymenntar í okt 2020.
Hér er kynning frá Álfhildi Leifsdóttur á SeeSaw.