Tölva: Ef þið þurfið að tala einslega við kennara/námsráðgjafa er hægt að fara inn á hangouts og setja inn netfangið og hafa örina yfir viðkomandi. Þá kemur þessi mynd til hliðar og þið ýtið á myndavélina til að opna einkavídeófund.
Snjalltæki: í Hangouts appinu ýtið þið á plúsinn svo á "new video call" Setjið inn netfangið ýtið á nafnið og á græna vídeó iconið til að hefja samtalið.
eyrungisla@giljaskoli.is