Nú þegar skólastarf er enn og aftur með breyttum hætti færist nám og kennsla úr skólanum og inn á heimilin. Þessi síða er ætluð sem upplýsingasíða um hvað við erum að gera með krökkunum og hvernig þið foreldrar og nemendur getið aðstoðað við að námið sitji ekki á hakanum þrátt fyrir að aðstæður séu eins og þær eru.