Askurinn eflir leiðsagnarnám og styrkir gæðastarf í skólum. 

Kennsluáætlanir og vísanir í námsefni auðvelda kennurum að sníða námið að þörfum nemenda hverju sinni. 

Askurinn styttir undirbúningstíma kennara verulega og minnkar álag og óvissu.

Hægt er að þýða fyrirmæli til nemenda yfir á ríflega 100 tungumál.

Á námsgagnatorginu eru rúmlega 2000 verkefni tilbúin til notkunar. 

Öll verkefnin eru tengd við hæfniviðmið, viðmið um árangur, matsviðmið eða aðra matskvarða.

Kynning Askurinn fyrir heimasíðu og Onboarding f. Askinn

Minnkar álag - sparar tíma! Skoðaðu úrvalið hér - NÝTT efni í hverjum mánuði

Allt sem þú þarft að vita um Askinn - Spurningar og svör

Sendið póst á annamaria@ais.is ef að þið óskið eftir aðstoð með Askinn.