Askurinn eflir leiðsagnarnám og styrkir gæðastarf í skólum. 

Kennsluáætlanir og vísanir í námsefni auðvelda kennurum að sníða námið að þörfum nemenda hverju sinni. 

Askurinn styttir undirbúningstíma kennara verulega og minnkar álag og óvissu.

Hægt er að þýða fyrirmæli til nemenda yfir á ríflega 100 tungumál.

Á námsgagnatorginu eru rúmlega 2000 verkefni tilbúin til notkunar. 

Öll verkefnin eru tengd við hæfniviðmið, viðmið um árangur, matsviðmið eða aðra matskvarða.