Kíktu á þessa bloggfærslu til þess að fá að vita brot af því hvað við gerum
http://ingvihrannar.com/sphero-forritunarvika/
Þátttakendur mega koma með fartölvu, síma og Sphero kúlu(r).
Dagskrá:
UTís mini - Forritun með Sphero 8-9.sept. 2018
Laugardagur:
9.00 Vinnustofa - 1.hluti
-Að kynna okkur og kynnast Sphero
-Praktíst atriði (net, uppfærslur, appið, hleðslur og fleira…)
9.30 Kaffi
10.00 Vinnustofa - 2.hluti
-Markmið og tækifæri forritunar & Sphero
-Apple Classroom (fyrir iPad) + Sphero Mini golf
-Google Classroom + Speglun og form
-Long Exposure / Slow Shutter + Code shapes & letters
-Sphero + Breakout EDU
-Dance Off
12.00 Hádegismatur á Hard Wok
13.00 Sund á Sauðárkróki
14.00 Kaffi
14.30 Vinnustofa - 3.hluti
-Battle Bots - Fella glasið / Sprengja blöðru
-Smíða Sphero bíl
16.30 Frjáls tími / slökun
19.00 Kvöldmatur á Kaffi Krók
21.00 Grand-inn
Sunnudagur:
9.00 Bakarí
9.30 Vinnustofa - 4.hluti
-Sphero Theatre
-Capture the flag
11.30 Hádegismatur í bakaríinu
12.30 Vinnustofa - 5.hluti
-Lokasprettur og afrakstur sýndur
-Tíst og umræður
14.30 Kaffi og heimferð.
Auka:
-Blind mice
-Thursday LearnDay
-Draw, Blocks, Text program
-15m + stærðfræði
-Swift
-Myndlist og Sphero