Ætlunin með vinnustofunum er að ná dýpt frekar en breidd.

Ekki verða grunnar kynningar á viðfangsefninu heldur dýpri 'hands-on' vinnustofur þar sem fólk kafar, ræðir og prófar með öðru mjög áhugasömu og hæfileikaríku fólki. Gott ef þátttakendur komi á vinnustofu og verði búnir að kynna sér grunnatriðin og ná í það sem þarf.