UTís er viðburður haldinn á Sauðárkróki fyrir kennara og skólafólk af öllu landinu.

UTís er haldið af fólki á gólfinu fyrir fólkið á gólfinu en er ekki sölusýning fyrirtækja.

UTís er fyrir okkar fremsta skólafólk til þess að ræða saman í næði um skólaþróun og upplýsingatækni og deila því sem það telur, af eigin reynslu, vera best fyrir nám og kennslu.

Sækja um: