Ath. Þeir sem eru á Gistiheimilinu Miklagarði tjékka sig inn á Hótel TIndastól.
ATH. Þið þurfið ekki að vera komin með lið. Lið verða skipuð á staðnum.
Frímúrarasalnum (Borgarflöt 1)
ATH. Ekki skyldumæting... þetta er bara fyrir þá sem verða komnir á fimmtudegi.
Þ1-2
Breakout EDU gengur út á það að kassa/kössum er læst með mörgum lásum. Út um alla skólastofuna eru faldar vísbendingar sem nemendur geta notað til þess að opna kassana/lásana. Skemmtileg verkefni sem henta öllum aldri í öllum fögum.
Grettisbæli
Breakout EDU gengur út á það að kassa/kössum er læst með mörgum lásum. Út um alla skólastofuna eru faldar vísbendingar sem nemendur geta notað til þess að opna kassana/lásana. Skemmtileg verkefni sem henta öllum aldri í öllum fögum.
Myndlistarstofa
Ég held að það sé óhætt að segja að alltof oft séu verkefnaskil nemenda einhæf (og skrifleg....) en hvernig væri ef við tækjum næsta skref í miðlun og nemendur byggu til að mynda sín eigin hlaðvörp og blogg og hefðu þannig rödd sem heyrðist út fyrir kennslustofuna.
Bókasafn
Vinnustofa um verkefni tengd MakerSpace fyrir yngstu nemendur okkar t.d. Raspberry PI, Kano Pixel Kit, LittleBits, MakeyMakey, Leir, Lego.... og alls konar tengt því að GERA (e.making)
Matsalur
Swift Playgrounds, Sphero, Dash, Kano Pixel Kit, LEGO Mindstorms og fleira.
A1-2
Farið í gegnum grunnatriði í Google (G Suite for Education). Hvernig eru skólar að nota það og hvaða möguleikar eru fyrir skóla og kennara sem stefna þangað eða eru að taka fyrstu skrefin. Docs, Slides, Sites, Sheets, Chromebooks, Classroom ofl. verða kynnt og unnið með.
Forréttir:
Aðalréttir:
Meðlæti:
Auka:
Auka:
Sigurvegari kosinn (mentimeter.com) úr „App-hraðstefnumótinu".
Bókasafn
Vinnustofa tengd sýndarveruleika, Google Cardboard, Google Expeditions, StorySpheres og að búa til sitt eigið efni og fleira.
Þ1-2
Margir skólar eru komnir vel af stað og í þessari vinnustofu verður unnið með Google Earth, Google viðbætur (e.extensions), Google Arts & Culture og tól sem koma kennurum á næsta 'level' í sinni kennslu.
Þ5-6 og gangur (green screen)
Breytingar á áherslum Aðalnámskrár kalla á breytta kennsluhætti. Hvernig getum við notað tæknina til þess að mæta kröfum framtíðar og eflum hæfni nemenda í gegnum skapandi skólastarf t.d. með myndvinnslu, tónlist og sköpun.
Vinnustofa þar sem unnið verður með myndvinnslu í skólastarfi og hvernig hún getur eflt sköpun og tjáningu nemenda (og kennara). Apple Clips, iMovie, GreenScreen, StopMotion og fleira.
Matsalur
Hvernig vinnum við með nemendum á yngsta stigi í skólastarfi 21.aldar? Book Creator, Toontastic, Flipgrid, Popplet, PicKids, Draw&Tell og margt fleira. Grunnhugsun í forritun kynnt þar sem unnið er með OSMO coding, Sphero, Dash vélmenni, ýmis iPad öpp og fleira.
A1-2
Hvernig vinna nemendur og kennarar með iPad á mann á mið-og unglingastigi? Hvaða möguleikar eru... Dagur í lífi nemanda í 1:1 skóla.
Myndlistarstofa
Tæknin býður tækifæri til þess að fara lengra og dýpra. Það á svo sannarlega við um listgreinakennslu en hana má tengja/vinna með í öllum fögum. Unnið m.a. á Adobe Sketch, Adobe Illustrator Draw, Adobe Capture CC og Paper by 53 á iPad Pro + Apple Pencil.