Hér verða kynnt forrit sem má nota til þess að læra og æfa ýmislegt sem snýr að tónlist
Einnig verða sett inn verkefni og hugmyndir að leikjum sem þjálfa tónheyrn og efla tónsköpun
sem kosta lítið eða ekkert en eru gagnleg í námi og tónsköpun
Umsjón: Helga Rut Guðmundsdóttir