Vaxandi hugarfar

Í þessu verkefni áttu að horfa á myndband og vinna verkefni út frá því.

Verkefnaskil: Umfjöllun um myndbandið og teikning. Skilað inn í skilahólf á Teams.

Hvernig hugarfar ertu með?

Hugarfar skiptir miklu máli þegar kemur að því að ná árangri í daglegu lífi. Hugarfar vaxtar er dæmi um slíkt hugarfar en fastmótað hugarfar getur valdið því að þú náir ekki eins góðum árangri. 


Hér sérðu muninn á hugarförum:

Mynd fengin að láni frá:
http://rainingresources.blogspot.com/2015/03/growth-mindset-vs-fixed-mindset.html

Verkefni

Vaxandi hugarfar - Leiðsagnarmat.pdf

Námsmat

Þú kemur í námssamtal við kennara til að láta meta heimaverkefnið þitt. Hér við hliðina sérðu hæfniviðmið og viðmið um árangur fyrir verkefnið.

Verkefnið var búið til af kennurum í Hörðuvallaskóla og sett upp fyrir Skapandi heimanám í Stapaskóla af Heiðu Björgu.