Hvatvís kaup verkefni

Í þessu verkefni áttu að búa til fræðslu um það hvernig hægt er að koma í veg fyrir hvatvís kaup. Þú hefur frjálsar hendur við útfærslu á verkefninu en það getur verið á formi myndbands, glærukynningar með tali eða grípandi veggspjalds sem dæmi. 

Þú notar forritið Imovie til að búa til myndbandið og það á að vera u.þ.b. 5 mínútur að lengd.

Verkefnaskil: Afurð sýnd kennara og skilað inn í skilahólf á Teams.

Hlustaðu á þáttinn Neyslusálfræði.
Þáttinn má einnig finna á Spotify og í Padcast appinu.

Hlustaðu á þáttinn How to stop my emotional spending.
Þáttinn má einnig finna á Spotify og í Podcast appinu. 

Í myndbandinu áttu að svara eftirfarandi spurningum:

Þú átt líka fjalla um allavega eitt annað sem þér finnst áhugavert varðandi hvatvís kaup.

Hvatvís kaup - Leiðsagnarmat.docx

Námsmat

Þú kemur í námssamtal við kennara til að láta meta heimaverkefnið þitt. Hér við hliðina sérðu hæfniviðmið og viðmið um árangur fyrir verkefnið.

Verkefnið var búið til af Ninnu Stefánsdóttur og sett upp fyrir Skapandi heimanám í Stapaskóla.