Bitcoin verkefni

Í þessu verkefni áttu að búa til handrit að og taka upp fræðslumyndband um Bitcoin. Þú hefur frjálsar hendur við gerð myndbandsins, það má vera líkt þessu sem er hér fyrir neðan en það þarf ekki að vera það. 

Þú notar forritið Imovie til að búa til myndbandið og það á að vera u.þ.b. 5 mínútur að lengd.

Verkefnaskil: Handrit að myndbandi og myndbandið. Skilað inn í skilahólf á Teams.

Í myndbandinu áttu að svara eftirfarandi spurningum:

Þú átt líka fjalla um allavega eitt annað sem þér finnst áhugavert varðandi Bitcoin.

Bitcoin - Leiðsagnarmat.pdf

Námsmat

Þú kemur í námssamtal við kennara til að láta meta heimaverkefnið þitt. Hér við hliðina sérðu hæfniviðmið og viðmið um árangur fyrir verkefnið.

Verkefnið var búið til af kennurum í Hörðuvallaskóla og sett upp fyrir Skapandi heimanám í Stapaskóla af Heiðu Björgu.