Kvenskörungar verkefni

Kveikja | Í upphafi verkefnavinnu 


Gegnum tíðina hafa konur verið áberandi í stjórnmálum. Skoðið myndbandið um áberandi konur í stjórnmálum um allan heim. 


Verkefnalýsing | Það sem á að gera

Þú ætlar að veljið eina konu sem hefur verið brautryðjandi fyrir stjórnmál á Íslandi og búa til fræðslumyndband um hana. 

Segið frá henni á myndrænan hátt með að gera myndband um hana. 



Hvað á að koma fram í verkefninu.


Ég segi frá því hvenær hún fæddist

Ég segi frá því hvar hún bjó

Ég segi frá því hvort að hún sé skyld mér og í hvaða lið

Ég segi frá hverju hún barðist fyrir

Ég segi frá því hvort að hún hafi orðið fyrir mótlæti og hvernig mótlæti 




Kvenskörungar - Leiðsagnarmat.pdf

Námsmat

Þú kemur í námssamtal við kennara til að láta meta heimaverkefnið þitt. Hér við hliðina sérðu hæfniviðmið og viðmið um árangur fyrir verkefnið.

Verkefnið var búið til af kennurum í Hörðuvallaskóla og sett upp fyrir Skapandi heimanám í Stapaskóla af Guðrúnu Sigríði