Viktor Díar Jónasson, MSc student in Clinical Psychology at the Department of Psychology, Reykjavík University
Aníta Ó. Georgsdóttir, BCs student in Psychology at the Department of Psychology, Reykjavík University
Fabio Barrolo, PhD student in Biomedical Engineering at Reykjavík University Iceland / Aston University, Birmingham, UK
Sara Marcu, MSc student in Biomedical Engineering at Reykjavík University and University of Padua
Valerio Gargiulo, Research assistant at the Icelandic Center for Neurophysiology, legal adviser and EEG technologist at Department of Biomedical Engineering, Reykjavík University
Aron Dalin Jónasson, Biologist and neurotechnologist at Clinical Neurophysiology Unit, National University Hospital of Iceland
Eysteinn Ívarsson, Psychologist and neurotechnologist at Clinical Neurophysiology Unit, National University Hospital of Iceland
Ovidiu Banea, PhD student at Reykjavík University, Department of Biomedical Engineering and Clinical Neurophysiologist MD at National University Hospital of Iceland
We are leaded and supervised by experienced psychiatrist Magnús Haraldsson, clinical neurophysiologist Sigurjón B. Stefanssón, neurologist Eric Wassermann, neuropsychologists Brynja B. Magnúsdóttir & Baldur H. Sigurðsson and biomedical engineer Paolo Gargiulo.
Ábyrgðarmaður rannsóknarinnar er Brynja B. Magnúsdóttir, Lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík og sálfræðingur á Landspítalanum. Hún mun hafa yfirumsjón með verkferlum rannsóknarinnar og stýra úrvinnslu gagna. Hún mun einnig aðstoða við að undirbúa verklega framkvæmd rannsóknarinnar.
Verkefnið verður meistaraverkefni Viktors D. Jónassonar, Cand.Psych nema, og mun hann sjá um að leggja fyrir klínískt mat á jákvæðum einkennum með stöðluðum viðtölum og leggja fyrir lista, skráningu í gagnagrunn, úrvinnslu úr gögnum og greinarskrifum um sálfræðilegar mælingar undir handleiðslu Brynju B. Magnúsdóttur.
Verkefnið verður lokaverkefni Anítu Ó. Georgsdóttur, BSc nema og hún mun aðstoða við bæði sálfræðilega og taugalífeðlislega framkvæmd rannsóknarinnar ásamt skráningu gagna í gagnagrunn og úrvinnslu úr gögnum.
Verkefnið verður doktorsverkefni Fabio Barollo , heilbrigðisverkfræðings og mun hann sjá um úrvinnsla úr heilarits gögnum undir handleiðslu Paolo Gargiulo, dósent við tækni-og verkfræðideild Háskólansí Reykjavík.
Verkefnið verður meistaraverkefni Sara Marcu, MSc nema og hún mun aðstoða við að sjá um úrvinnsla úr heilarits gögnum undir handleiðslu Paolo Gargiulo, dósent við tækni-og verkfræðideild Háskólansí Reykjavík.
Verkefnið verður doktorsverkefni Ovidiu C. Banea, sérfræðings í taugalífeðlisfræði og mun hann sjá um taugalífeðlislegar mælingar og leiðbeina tæknimönnum á taugarannsóknadeildinni við heila-og vöðvaritsmælingar og hafa yfirumsjón með rað-segulörvunarmeðferð. Auk þess mun hann tryggja aðstöðu til rannsóknarinnar og sjá um úrvinnslu á lífeðlisfræðilegum gögnum og greinarskrif um taugalífeðlislegar mælingar undir handleiðslu Paolo Gargiulo, dósent við tækni-og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík og Eric Wassermanns yfirrannsóknarmanns hjá NINDS í Bandaríkjunum.
Aron D. Jónasson er rannsóknarmaður á taugarannsóknardeild Landspítalans og mun sinna heila-og taugaritsmælingum ásamt rað-segulörvunarmeðferð undir handleiðslu Ovidu C. Banea. Hann mun einnig aðstoða við úrvinnslu gagna og greinarskrif.
Eysteinn Ívarsson er rannsóknarmaður á taugarannsóknardeild Landspítalans og mun sinna heila-og taugaritsmælingum ásamt rað-segulörvunarmeðferð undir handleiðslu Ovidu C. Banea. Hann mun einnig aðstoða við úrvinnslu gagna og greinarskrif.
Magnús Haraldsson. Lektor við Háskóla Íslands, yfirlæknir og sérfræðilæknir í geðlækningum mun vera aðstoðarleibeinandi, aðstoða við að finna mark hópinn, meta hvaða skjólstæðingar eru líklegir til að hafa gagn af meðferðinni og taka þátt í úrvinnslu gagna.
Sigurjón B. Stefánsson mun aðstoða við uppsetningu rannsóknar og úrvinnslu gagna.
Baldur H. Sigurðsson mun hafa umsjón með söfnun gagna með PSYRATS matslistanum og úrvinnslu þeirra gagna.
Magnús Haraldsson - Vinnustaður: Landspítali Háskólasjúkrahús, Starfsheiti: Yfirlæknir og sérfræðilæknir
Brynja B. Magnúsdóttir - Vinnustaður: Landspítali Háskólasjúkrahús, Starfsheiti: Sálfræðingur; sérfræðingur í klínískri taugasálfræði og lektor við Háskólann í Reykjavík
Viktor D. Jónasson - Vinnustaður: Landspítali Háskólasjúkrahús, Starfsheiti: Ráðgjafi/Stuðningsfulltrúi, Skóli: Háskólinn í Reykjavík
Ovidiu C. Banea - Vinnustaður: Landspítali Háskólasjúkrahús, Starfsheiti: Sérfræðilæknir í taugalífeðlisfræði
Paolo Gargiulo - Vinnustaður: Reykjavík University and Landspítali Háskólasjúkrahús, Starfsheiti: Dósent við tækni-og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík
Contact the AVH TMS Project staff at: e2tauga(at)gmail.com