Norðurlandaþing

Kæru félagar, ákveðið hefur verið að fresta Norðulandaþinginu á Selfossi um eitt ár, sökum Covid 19. Við stefnum á að hittast á Selfossi dagana 26.-30. maí 2022. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest :-)

St. Georgsgildin á Íslandi halda Norðurlandaþing á Selfossi. Síðast var haldið Norðurlandaþing á Íslandi á Akureyri árið 2003. Þema þingsins er jörðin og náttúra Íslands og jarðhræringar. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Hvenær: Fimmtudaginn 26. maí mánudagsins 30. maí 2022

Hvar: Selfossi

Móttstaður: Hótel Selfoss

Hér fyrir neðan er að finna dagskrá þingsins, skráningarform og fleira.

Verð

Þing og hótel 98.550 kr. á mann í tveggja manna herbergi

Þing og hótel 122.550 kr. á mann í eins manns herbergi

Þing án gistikostnaðar 44.050 kr.



Dagskrá

Dagskrá Selfossi íslenska

Skráning

Aðrir gistimöguleikar