Viðburðarskrá

(ATH: Birt með fyrirvara um breytingar)


Hér er dagskrá veturinn 22-23


3.des  Jólahittingur í félagshesthúsinu og reiðhöllinni. Kakó, piparkökur og kleinur í boði Nettó Höfn

6-8 jan Knapamerki, fyrsta helgi. Reiðkennari er Ragnheiður Þorvaldsdóttir

9. feb Vetrarleikar Hornfirðings 2023 - Mótaröð, einstaklings- og liðakeppni. Þrígangur (hægt tölt, brokk og fegurðartölt) og bjórtölt.

10-12 feb Knapamerki, önnur helgi. Reiðkennari er Ragnheiður Þorvaldsdóttir

18. feb Ístölt Austurlands 2023

3. mars Vetrarleikar Hornfirðings 2023 - Fjórgangur (má sleppa einu sýningaratriði) og fánakeppni.

10-12 mars Knapamerki, þriðja helgi. Reiðkennari er Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Mars og maí (nánari dagsetning síðar) Reiðnámskeið í höllinni með Sigvalda Lárusi Guðmundssyni reiðkennara

5. apríl Vetrarleikar Hornfirðings 2023 - Tölt (hægt tölt og fegurðartölt) og þrautabraut.

14-16 apríl Knapamerki, fjórða helgi. Reiðkennari er Ragnheiður Þorvaldsdóttir

7. apríl Páskareiðtúr á föstudaginn langa á vegum útreiðarnefndar

20. apríl Firmakeppni Hornfirðings sumardaginn fyrsta

12-14 maí Knapamerki, fimmta og síðasta helgin. Reiðkennari er Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Júní (nánari dagsetning síðar) Reiðnámskeið fyrir börn með Snæsu og aðstoðarfólki

23-24 júní Félagsmót Hornfirðings og úrtaka fyrir Fjórðungsmót Austurlands.

6-9 júlí Fjórðungsmót Austurlands 2023 á Iðavöllum í Héraði

Sumarið 2023 Sýningar á hringvelli félagsins fyrir skemmtiferðaskip - fjáröflun fyrir æskulýðsstarf Hornfirðings

Sumarið 2023 Hugsanlegt reiðnámskeið í Lækjarhúsum fyrir börn

Sumarið 2023 Hestaferð á vegum Æskulýðsnefndar

Október 2023 Uppskeruhátíð hestamanna í Hornfirðingi

8-13 ágúst Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi