Þessi vefur fjallar um grindhvali og grindhvalaveiðar að fornu og nýju. Fjallað verður um grindhvali og lifnaðarhætti þeirra og hvaða áhrif veiðar og náttúruskilyrði hafa á grindhvalastofn. Fjallað verður um grindhvalaveiðar Færeyinga og grindhvalavöður sem hafa komið að Íslandsströndum.
Þessi vefur er sýnishorn fyrir nemendur til að kynna möguleika Google sites til að setja fram námsefni og nemendaverkefni. Vefurinn er gerður af Salvöru Gissurardóttur vorið 2019.