Um
Fjarmenntabúðir er tilraun á vegum starfsfólks Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri .
Þróunarstarf á vegum kennara HÍ og HA
Kennarahópur sem staðið hefur að skipulagningu og framkvæmd:
Ingileif Ástvaldsdóttir HÍ
Ingvar Sigurgeirsson HÍ
Sigurbjörg Jóhannesdóttir HÍ
Kristín Dýrfjörð HA
Valgerður Ósk Einarsdóttir HA
Fjarmenntabúðir er tilraun á vormisseri 2020 á vegum starfsfólks Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri með samstarfi við aðila frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, Menntamálastofnun, Kennarasambandi Íslands, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Menntamiðju.
Fjarmenntabúðir 16. apríl Upptökur og lýsingar
Fjarmenntabúðir 16. apríl Tengill á vinnuskjal
Fjarmenntabúðir 26. mars Tengill á vinnuskjal
Menntabúðir í starfsþróun kennara, geta þær virkað á netinu? (Sólveig Jakobsdóttir)
Menntabúðir í starfsþróun kennara - Þær vikra á netinu! (Sólveig Jakobsdóttir, Hróbjartur Árnason, Kristín Dýrfjörð, Salvör Gissurardóttir, Sólveig Zophoníasdóttir og Svava Pétursdóttir)