Fjarmenntabúðir

Fjarmenntabúðir er tilraun á vegum starfsfólks Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri með samstarfi við aðila frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, Menntamálastofnun, Kennarasambandi Íslands, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Menntamiðju.
Sjá nánar um verkefnið

Hér fyrir neðan eru upptökur úr stofum 1,2,3,4,5 og dagskrá. Athuga að upptaka úr stofu 3 er í einu lagi og byrjar upptaka úr annarrri lotu 3.2 byrjar á mín. 38 og upptaka úr þriðju lotu 3.3 byrjar á mín. 120.

Upptökur 16. apríl 2020

Upptaka 1.1 Upptaka 2.1 Upptaka 3.1 Upptaka 4.1 Upptaka 5.1

Upptaka 1.2 Upptaka 2.2 Upptaka 3.2 Upptaka 4.2 Upptaka 5.2

Upptaka 1.3 Upptaka 2.3 Upptaka 3.3 Upptaka 4.3 Upptaka 5.3

Dagskrá

Dagskráin skiptist í þrjár lotur og voru 5 stofur í hverri lotu fyrir innlegg og ein stofa fyrir óformlegan hitting. Dagskrá er einnig að finna hérna). Hér fyrir neðan er lýsing á einstökum liðum í dagskrá, tengill á kynningarefni ef það var og tengill á upptöku. Athuga að upptaka úr stofu 3 er í einu lagi og byrjar upptaka úr annarrri lotu 3.2 byrjar á mín. 38 og upptaka úr þriðju lotu 3.3 byrjar á mín. 120.

Lota 1 kl. 15:00-15:30

Stofa 1.1

Leiðbeinandi: Björn Gunnlaugs
Heiti kynningar: Nokkrar einfaldar kennsluhugmyndir fyrir spjaldtölvur

Slóð á kynningarefni? Nei en við skoðum Keynote, Garageband, ARMakr, iMovie og vonandi fleira
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur : Byrjendur
Upptaka 1.1

Stofa 2.1

Leiðbeinandi: Salvör Gissurardóttir
Heiti kynningar: “Þitt eigið ævintýri” Gagnvirk ævintýri og margmiðlun í Book Creator
Slóð á kynningarefni: http://www.leikey.net/?page_id=234
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Öll skólastig
Upptaka 2.1

Stofa 3.1

Leiðbeinandi: Birgitta og Inga í MTR
Heiti kynningar: Nemendur kenna. Í hverjum nemendahópi liggur mikil þekking og færni. Hvers vegna ekki nýta hana?
Slóð á kynningarefni? https://padlet.com/inga9/2sazy43tu2flbc1n
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Efsta stig grunnskóla, framhaldsskóli -kannski miðstig líka-
Upptaka 3.1

Stofa 4.1

Leiðbeinandi: Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Heiti kynningar: Slack
Slóð á kynningarefniÞ https://kennslumidstod.hi.is/fraedsluefni/samfelagsmidlar/slack/
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Framhaldsskóli og háskóli
Upptaka 4.1

Stofa 5.1

Leiðbeinandi: Helga Ágústsdóttir
Heiti kynningar: Tungumálaumhverfi nemenda
Slóð á kynningarefni: https://mml.reykjavik.is/bruarsmidi/
Tenging við skólastig: Leikskóli og grunnskóli
Upptaka 5.1

Stofa 6.1

Kaffistofan - Óformlegur hittingur

Lota 2 kl.15:40-16:10

Stofa 1.2

Leiðbeinandi: Íris Hrönn og Rannveig Oddsdóttir
Heiti kynningar: Orðaleikur - námsefni fyrir leikskólabörn af erlendum uppruna
Slóð á kynningarefni: https://sites.google.com/view/ordaleikur/heim
Tenging við skólastig: Leikskóli
Upptaka 1.2

Stofa 2.2

Leiðbeinandi: Bjarndís Fjóla og Hildur Rudolfsdóttir
Heiti kynningar: Stuðningur með G Suite for Education. Fjölbreyttar lausnir kynntar.
Slóð á kynningarefni?
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Frístundastarf, leik- og grunnskóli

Upptaka 2.2

Stofa 3.2

Leiðbeinandi: Anna Sigrún Rafnsdóttir
Heiti kynningar: Rafbækur í kennslu.Umfjöllun um hvernig megi nýta Book Creator í kennslu. Farið stuttlega í hvernig forritið virkar.
Slóð á kynningarefni? https://bookcreator.com/
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Öll skólastig
Upptaka 3.2

Athuga að í stofu 3 byrjar upptaka úr annarrri lotu 3.2 byrjar á mín. 48

Stofa 4.2

Leiðbeinandi: Stjórnendur félagsmiðstöðva í Reykjavík
Heiti kynningar: Rafræn félagsmiðstöð
Slóð á kynningarefni?
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Félagsmiðstöðvastarf fyrir 10-16 ára.

Upptaka 4.2


Stofa 5.2

Leiðbeinandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sérfræðingur Menntamálastofnunnar.
Heiti kynningar: Fræðslugáttinn - Kynning á efni tengt ungingastigi
Slóð á kynningarefni: https://fraedslugatt.is/unglingastig/
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Unglingastig- Framhaldskóli
Upptaka 5.2


Stofa 6.2

Kaffistofan - Óformlegur hittingur

Lota 3 kl. 16:20-16:50

Stofa 1.3

Leiðbeinandi: Ingileif Ástvaldsdóttir
Heiti kynningar: Flipgrid - fyrstu skrefin
Slóð á kynningarefni: Myndband um Flipgrid
Spurt og svarað um Flipgrid á Facebook
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Öll skólastig - kennarar og stjórnendur
Annað: Vertu búin/n að setja Flipgrid appið í símann eða spjaldtölvuna þína fyrir kynninguna og settu kynningu á þér hingað inn áður en við hittumst á morgun. Eða þú getur skannað þennan Qr kóða til að prófa.
Upptaka 1.3

Stofa 2.3

Leiðbeinandi: Salvör Gissurardóttir
Heiti kynningar: Vefþulur og aðgengilegt lestrarumhverfi (Immersive Reader) Hvernig getur þú látið lesa vefsíður upphátt á mörgum tungumálum á þínum hraða og með rödd sem þú velur.
Slóð á kynningarefni: http://www.leikey.net/?page_id=935
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Leikskóli, grunnskóli, framhaldsskóli
Upptaka 2.3

Stofa 3.3

Leiðbeinandi: Fjóla Þorvaldsdóttir
Heiti kynningar: Leikur og samvera á rafrænan hátt. Samskipti heimila og skóla
Slóð á kynningarefni
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Leikskóli og yngsta stig grunnskóla
Annað: Innlegg og umræður, söfnun hugmynda

Upptaka 3.3

Athugið að upptaka úr þriðju lotu 3.3 byrjar á mín. 120.

Stofa 4.3

Leiðbeinandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sérfræðingur Menntamálastofnunnar
Heiti kynningar: Fræðslugátt- efni tengt miðstigi.
Slóð á kynningarefni: https://fraedslugatt.is/midstig/
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Mið- og unglingastig grunnskóla.
Upptaka 4.3

Stofa 5.3

Leiðbeinandi: Saga Stephensen
Heiti kynningar: Upplýsingar og efni á fjölbreyttum tungumálum á tímum Covid-19
Slóð á kynningarefni: Word skjal með slóðum í efni fyrir foreldra
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Leikskóli og yngsta stig grunnskóla
Upptaka 5.3

Stofa 6.3

Kaffistofan - Óformlegur hittingur

Hamingjustund í stofu 6 kl 16:50+

Könnun á reynslu þátttakenda

Umsjón og uppsetning vefseturs: Salvör Gissurardóttir 2020