Fjarmenntabúðir
Sjá nánar um verkefnið
Hér fyrir neðan eru upptökur úr stofum 1,2,3,4,5 og dagskrá. Athuga að upptaka úr stofu 3 er í einu lagi og byrjar upptaka úr annarrri lotu 3.2 byrjar á mín. 38 og upptaka úr þriðju lotu 3.3 byrjar á mín. 120.
Upptökur 16. apríl 2020
Upptaka 1.1 Upptaka 2.1 Upptaka 3.1 Upptaka 4.1 Upptaka 5.1
Dagskrá
Dagskráin skiptist í þrjár lotur og voru 5 stofur í hverri lotu fyrir innlegg og ein stofa fyrir óformlegan hitting. Dagskrá er einnig að finna hérna). Hér fyrir neðan er lýsing á einstökum liðum í dagskrá, tengill á kynningarefni ef það var og tengill á upptöku. Athuga að upptaka úr stofu 3 er í einu lagi og byrjar upptaka úr annarrri lotu 3.2 byrjar á mín. 38 og upptaka úr þriðju lotu 3.3 byrjar á mín. 120.
Lota 1 kl. 15:00-15:30
Stofa 1.1
Leiðbeinandi: Björn Gunnlaugs
Heiti kynningar: Nokkrar einfaldar kennsluhugmyndir fyrir spjaldtölvur
Slóð á kynningarefni? Nei en við skoðum Keynote, Garageband, ARMakr, iMovie og vonandi fleira
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur : Byrjendur
Upptaka 1.1
Stofa 2.1
Leiðbeinandi: Salvör Gissurardóttir
Heiti kynningar: “Þitt eigið ævintýri” Gagnvirk ævintýri og margmiðlun í Book Creator
Slóð á kynningarefni: http://www.leikey.net/?page_id=234
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Öll skólastig
Upptaka 2.1
Stofa 3.1
Leiðbeinandi: Birgitta og Inga í MTR
Heiti kynningar: Nemendur kenna. Í hverjum nemendahópi liggur mikil þekking og færni. Hvers vegna ekki nýta hana?
Slóð á kynningarefni? https://padlet.com/inga9/2sazy43tu2flbc1n
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Efsta stig grunnskóla, framhaldsskóli -kannski miðstig líka-
Upptaka 3.1
Stofa 4.1
Leiðbeinandi: Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Heiti kynningar: Slack
Slóð á kynningarefniÞ https://kennslumidstod.hi.is/fraedsluefni/samfelagsmidlar/slack/
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Framhaldsskóli og háskóli
Upptaka 4.1
Stofa 5.1
Leiðbeinandi: Helga Ágústsdóttir
Heiti kynningar: Tungumálaumhverfi nemenda
Slóð á kynningarefni: https://mml.reykjavik.is/bruarsmidi/
Tenging við skólastig: Leikskóli og grunnskóli
Upptaka 5.1
Stofa 6.1
Kaffistofan - Óformlegur hittingur
Lota 2 kl.15:40-16:10
Stofa 1.2
Leiðbeinandi: Íris Hrönn og Rannveig Oddsdóttir
Heiti kynningar: Orðaleikur - námsefni fyrir leikskólabörn af erlendum uppruna
Slóð á kynningarefni: https://sites.google.com/view/ordaleikur/heim
Tenging við skólastig: Leikskóli
Upptaka 1.2
Stofa 2.2
Leiðbeinandi: Bjarndís Fjóla og Hildur Rudolfsdóttir
Heiti kynningar: Stuðningur með G Suite for Education. Fjölbreyttar lausnir kynntar.
Slóð á kynningarefni?
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Frístundastarf, leik- og grunnskóli
Stofa 3.2
Leiðbeinandi: Anna Sigrún Rafnsdóttir
Heiti kynningar: Rafbækur í kennslu.Umfjöllun um hvernig megi nýta Book Creator í kennslu. Farið stuttlega í hvernig forritið virkar.
Slóð á kynningarefni? https://bookcreator.com/
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Öll skólastig
Upptaka 3.2
Athuga að í stofu 3 byrjar upptaka úr annarrri lotu 3.2 byrjar á mín. 48
Stofa 4.2
Leiðbeinandi: Stjórnendur félagsmiðstöðva í Reykjavík
Heiti kynningar: Rafræn félagsmiðstöð
Slóð á kynningarefni?
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Félagsmiðstöðvastarf fyrir 10-16 ára.
Stofa 5.2
Leiðbeinandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sérfræðingur Menntamálastofnunnar.
Heiti kynningar: Fræðslugáttinn - Kynning á efni tengt ungingastigi
Slóð á kynningarefni: https://fraedslugatt.is/unglingastig/
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Unglingastig- Framhaldskóli
Upptaka 5.2
Stofa 6.2
Kaffistofan - Óformlegur hittingur
Lota 3 kl. 16:20-16:50
Stofa 1.3
Leiðbeinandi: Ingileif Ástvaldsdóttir
Heiti kynningar: Flipgrid - fyrstu skrefin
Slóð á kynningarefni: Myndband um Flipgrid
Spurt og svarað um Flipgrid á Facebook
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Öll skólastig - kennarar og stjórnendur
Annað: Vertu búin/n að setja Flipgrid appið í símann eða spjaldtölvuna þína fyrir kynninguna og settu kynningu á þér hingað inn áður en við hittumst á morgun. Eða þú getur skannað þennan Qr kóða til að prófa.
Upptaka 1.3
Stofa 2.3
Leiðbeinandi: Salvör Gissurardóttir
Heiti kynningar: Vefþulur og aðgengilegt lestrarumhverfi (Immersive Reader) Hvernig getur þú látið lesa vefsíður upphátt á mörgum tungumálum á þínum hraða og með rödd sem þú velur.
Slóð á kynningarefni: http://www.leikey.net/?page_id=935
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Leikskóli, grunnskóli, framhaldsskóli
Upptaka 2.3
Stofa 3.3
Leiðbeinandi: Fjóla Þorvaldsdóttir
Heiti kynningar: Leikur og samvera á rafrænan hátt. Samskipti heimila og skóla
Slóð á kynningarefni
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Leikskóli og yngsta stig grunnskóla
Annað: Innlegg og umræður, söfnun hugmynda
Athugið að upptaka úr þriðju lotu 3.3 byrjar á mín. 120.
Stofa 4.3
Leiðbeinandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sérfræðingur Menntamálastofnunnar
Heiti kynningar: Fræðslugátt- efni tengt miðstigi.
Slóð á kynningarefni: https://fraedslugatt.is/midstig/
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Mið- og unglingastig grunnskóla.
Upptaka 4.3
Stofa 5.3
Leiðbeinandi: Saga Stephensen
Heiti kynningar: Upplýsingar og efni á fjölbreyttum tungumálum á tímum Covid-19
Slóð á kynningarefni: Word skjal með slóðum í efni fyrir foreldra
Tenging við skólastig ef við á?Eða markhópur: Leikskóli og yngsta stig grunnskóla
Upptaka 5.3
Stofa 6.3
Kaffistofan - Óformlegur hittingur