Fjarmenntabúðir

Tilraun á vegum starfsfólks Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Sjá nánar


Við viljum biðja þátttakendur sem mættu að svara könnun um reynslu af fjarmenntabúðum

Upptökur úr fjarmenntabúðum 7. maí 2020

Upptaka 1.1 Upptaka 2.1 Upptaka 3.1 Upptaka 4.1 Upptaka 5.1 Upptaka 6.1

Upptaka 1.2 Upptaka 2.2 Upptaka 3.2 Upptaka 4.2 Upptaka 5.2 Upptaka 6.2
Dagskráin skiptist í tvær lotur og eru 6 stofur í hverri lotu. Að því loknu hamingjustund í stofu 6. Ekki er upptaka úr hamingjustund og ekki upptaka af umræðum í seinni lotu í stofu 5.

Skjáskot úr kynningum á fjarmenntabúðum 7. maí 2020

Dagskrá fjarmenntabúðanna í maí er hér fyrir neðan en sjá einnig dagskrá og upptökur úr fyrri fjarmenntabúðum í mars og apríl:

Dagskrá 7. Maí

Lota 1 kl. 15:00-15:30

Stofa 1.1

Leiðbeinandi: Anna Sigrún Rafnsdóttir
Heiti kynningar: Kynning á Byrjendalæsi og fyrirhugaðar breytingar í leiðtoganámi.
Upptaka 1.1


Stofa 2.1

Leiðbeinandi: Hildur Arna Håkansson
Heiti kynningar: Áhugasviðsverkefni
Slóð á kynningarefni: https://bit.ly/ahugasvidsverkefni
Skólastig: Miðstig og unglingastig grunnskóla
Upptaka 2.1

Stofa 3.1

Leiðbeinandi: Fríða Bjarney Jónsdóttir og Þorbjörg Þorsteinsdóttir
Heiti kynningar: NýMið: Tæknikistur leikskóla
Slóð á kynningarefni?
- Frétt
- Innhaldi
Skólastig: Leikskólastig
Upptaka 3.1

Stofa 4.1

Leiðbeinandi: Bergþóra Þórhallsdóttir @BeggaThorhalls
Heiti kynningar: Bitmoji og Google Slides fyrir tilkynningar og fyrirmæli í rafrænu námsumhverfi.
Slóð á kynningarefni: https://www.facebook.com/groups/360092074179541/permalink/1269210729934333/

Kennslumyndband á ensku https://youtu.be/5hZzi-vDmKw
Skólastig: Öll skólastig
Upptaka 4.1

Stofa 5.1

Leiðbeinandi: Ida Semey
Heiti kynningar: Rafbækur í spænskunámi í MTR
Slóð á kynningarefni: https://padlet.com/ida32/lj4kj5918jvxoe99
Skólastig: Nemendur í spænsku/tungumálum. Staðnemar og fjarnemar á öllum skólastigum/aldri.
Upptaka 5.1

Stofa 6.1

Leiðbeinandi: Sigríður Ingadóttir
Heiti kynningar: Kynning á samskiptaverkefnum MSHA: Samskipti stúlkna, Krakkaspjall, Unglingaspjall
Skólastig : Yngsta,- mið, og unglingastig
Upptaka 6.1

Lota 2 kl.15:40-16:10

Stofa 1.2

Leiðbeinandi: Tinna og Fríða
Heiti kynningar: Af hverju þurfa alltaf allir að gera það sama?
Slóð á kynningarefni: Af hverju þurfa alltaf allir að gera það sama?
skólastig: Grunnskóli - unglingar, Framhaldsskóli
Upptaka 1.2

Stofa 2.2

Leiðbeinandi:Bergþóra Þórhallsdóttir @BeggaThorhalls
Heiti kynningar: Seesaw
Gerð kennsluverkefna í Seesaw.
Slóð á kynningarefni? https://web.seesaw.me/
Skólastig: Grunnskóli, leikskóli
Upptaka 2.2

Stofa 3.2

Leiðbeinandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir
Heiti kynningar: Læsisvefurinn
Slóð á kynningarefni? https://laesisvefurinn.is/
Skólastig: Efsta stig leikskóla og yngsta stig grunnskóla
Upptaka 3.2

Stofa 4.2

Leiðbeinandi: Rósa Harðardóttir
Heiti kynningar: eTwinning - fyrstu skrefin
Slóð á kynningarefni: https://www.erasmusplus.is/menntun/skolar/etwinning
Skólastig: Leikskóli, grunnskóli, framhaldsskóli, kennararmenntun
Upptaka 4.2

Stofa 5.2

Leiðbeinandi: Hróbjartur
Heiti kynningar: Hvað lærðum við í samkomubanninu? Glímur og lausnir í samkomubanni.
Hér gefst tækifæri til að ræða, skoða og ígrunda lærdóm okkar við það að mæta samkomubanninu og halda uppi þjónustu við nemendur.
(Engin upptaka)

Stofa 6.2

Leiðbeinandi: Inga og Birgitta MTR
Heiti kynningar: Skapandi skil - Podcast - Vlog
Slóð á kynningarefni:
https://padlet.com/inga9/fd0iqeydx6i6
Skólastig: Grunnskóli - unglingar. Framhaldsskóli
Upptaka 6.2

Hamingjustund í stofu 6 kl 16:10-16:30+

Könnun á reynslu þátttakenda

Fjarmenntabúðir fara fram í Zoom fjarfundakerfinu. Þegar fjarmenntabúðir eru í gangi skaltu smella á rauðan hnapp fyrir þá stofu sem þú vilt fara í. Dagskrá er einnig að finna hérna). Ef það vantar aðstoð, smelltu þá á HJÁLP

Umsjón og uppsetning vefseturs: Salvör Gissurardóttir 2020