Ýmis gögn

Hér má finna Ýmis gögn sem nýtast við uppsetningu og spilun leikja.

Hópablað

Hentugt fyrir stóran hóp með einn kassa.  

Nemendum skipt upp í minni hópa og hver hópur fær eitt blað sem þarf að fylla út áður en þau spreyta sig á kassanum.  

Vísbendingar hafðar í jafnmörgum eintökum og hóparnir eru.

Til þess að geyma lása á sem hafa verið leystir.

Gott að prenta út og hafa í herberginu og biðja nemendur að skila lásum þangað.

Skjal frá Hildi Örnu til að halda utan um innihald kassanna.

Lásarnir stilltir

Myndband sem sýnir hvernig þú ferð að því að stilla lásana sem fylgja kassanum.

BreakoutEDU frágangur lása

Frágangur Lása

Skjal frá Unni Valgeirsdóttur um frágang Breakout EDU lása

BreakoutEDU innihald kassa

Innihald Kassa

Skjal frá Unni Valgeirsdóttur um innihald Breakout EDU kassa

Lásaleiðbeiningar fyrir kennara

Skjal frá Unni Valgeirsdóttur um endurstillingar lása.

Hægt að prenta út og spyrja þátttakendur að leik loknum.

4 C spjöldin íslenska.pdf

Að leik lokunum er gaman að taka myndir! 

Hér eru spjöld til að prenta út.