Hugmyndir að þrautum

Ertu með hugmynd að leik en veist ekki hvernig þú átt að útfæra hann? Hér eru ýmsar hugmyndir sem nýtast við uppsetningu leikja.

Fréttablað

Hér getur þú búið til þitt eigið fréttablað

ÁTtalás

Leið til að gera vísbendingu fyrir áttalás í ýmsum útfærslum t.d. með korti

Rauð linsa

Ef skrifað er á þetta blað með bláum penna er það eingöngu sýnilegt með rauðri linsu

Hér fyrir neðan má sjá 22 flottar hugmyndir til þess að búa til vísbendingar. Smelltu hér til að fá þitt eintak.

Netlásakynning - Breakout EDU