SAMSKÓLAVAL

Skrautskrift fyrir byrjendur fyrir 8. - 10. bekk


Skrautskrift fyrir byrjendur fyrir 8. - 10. bekk

Markmið: Námskeiðið hentar öllum, hvort sem þeir telja sig skrifa vel eða illa. 

Kennd er ákveðin tækni við að skrifa. Algengasta skrautskriftin er notuð, þ.e. Italic Calligraphy. Á námskeiðinu eru kennd grunn atriði í skrautskrift, hvernig textar eru settir upp og hvernig má skreyta þá. 

Efni: Þátttakendur fá einn skrautskriftarpenna en að öðrum kosti mæta þeir með sína eigin skrautskriftarpenna. 

Kennt í Glerárskóla á þriðjudögum kl.14:00 á haustönn.