SAMSKÓLAVAL

Hjólaval fyrir 8. – 10. bekk

Hjólaval fyrir 8. – 10. bekk

Hjólaval - fyrir 8. – 10.-vanir og óvanir

Kröfur: Hjálmaskylda og aðgangur að hjóli

Lýsing og hjólaferðir

Hjólað í og við Akureyri, bæði á stígum og á götu. Áhersla er á að kynnast þeim hjólaleiðum sem umhverfið hefur upp á að bjóða. Í flestum tímum verður boðið upp á tvær leiðir til að koma til móts við alla hjólara. Sumir tímar geta farið yfir skráðan tíma í töflu til að vinna upp þá tíma sem falla út. Ætlast er til að allir fari eftir reglum sem gilda í hjólaferðum, annars er vísað heim og gefin fjarvist.

Markmið með valgreininni er að nemendur:

  • Farið yfir reglur sem fylgja hjólreiðum og útbúnað

  • Kynnist hjólreiðum frá ýmsum sjónarhornum

  • Kynnist öllum þeim fjölmörgu hjólaleiðum sem eru í boði á og við Akureyri

  • Kynnist reglum og útbúnaði

  • Læri að huga að hjólinu sínu

  • Njóti þess að hjóla úti í góðum hóp

Námsmat: Símat með áherslu á virkni og framkomu

Kennari: Elín Auður, Sigrún Kristín og Sara

Valgreinin verður kennd í Lundarskóla/Brekkuskóla á miðvikudögum kl. 14:00-15:20 á haustönn