Borðspil fyrir 8. – 10. bekk


Borðspil fyrir 8. – 10. bekk

Markmið og kennsluhættir: Ætlað nemendum sem finnst gaman að spila eða vilja öðlast meiri þekkingu á spilum. Auk spilamennskunnar verður lögð áhersla á félagsleg samskipti, en í gegnum spil gefst gott tækifæri að þjálfa ýmsa félagslega þætti, s.s. samvinnu, samskiptareglur, að tapa, að sigra og gleðjast með öðrum.

Námsmat: Ástundun og virkni í tímum.

Valgreinin er kennd á vorönn