Leir og sköpun 8.-10 bekkur - vor


Leir og sköpun 8.-10 bekkur - vor

Valgreininni byggir á hugmyndaflæði kennara og nemenda. Hver nemandi gerir leirmuni sem bæði eru listmunir og einnig verða gerðir leirmunir sem eru nytjahlutir. Virkni, vandvirkni, sköpun og áhugi nemenda er metinn og byggir námsmat á því.