Kvikmyndagerð (stelpur)


Kvikmyndagerð 8. -10. Bekkur ( einungis fyrir strákar kennt eftir áramót)

Lýsing: Nemendur fá kynningu á fjölbreyttum gerðum kvikmynda, s.s. stuttmyndum, klassískum og heimildamyndum. Myndirnar verða síðan greindar og gagnrýndar. Farið verður í uppbyggingu kvikmyndanna og hvað er sérstakt við þær.

Námsmat: Símat, mæting og þátttaka