Hugleiðsla og slökun 8.-10.bekkur haust-vor


Hugleiðsla og slökun 8.-10.bekkur haust-vor

Kenndar verða ýmsar aðferðir við hugleiðslu og slökun. Farið verður í mikilvægi öndunar og hvað hún getur gert fyrir okkur ef við náum að tileinka okkur hana í daglegu lífi. VIð skoðum sjálfsmyndina okkar og sjálfstraust, rýnum í neikvæðar og jákvæðar hugsanir, hvernig við getum flokkað þær og unnið úr þeim. Ólíkar tilfinningar sem við búum yfir, vináttuna og þakklætið.