Starfsnám í skóla – fyrir 8. - 10. bekk


Starfsnám í skóla – fyrir 8. - 10. bekk

Fyrirkomulag: Nemendur eru fyrst og fremst að aðstoða í Frístund og vinna þar undir verkstjórn forstöðumanns. Verkefnin geta verið fjölbreytt en þau felast fyrst og fremst í því að vinna með yngstu nemendum skólans, að aðstoða þau í leik og starfi.

Þeir nemendur sem vilja vera í starfsnámi innan skóla en treysta sér ekki til að vera í Frístund geta fengið að vinna undir verkstjórn skólaliða við þrif eða annað sem til fellur inna skólans-þetta er þá unnið í samstarfi við viðkomandi nemanda.

Námsmat: Verður í formi umsagna um frammistöðu, vilja og virkni.

Valgreinin er í boði alla daga báðar annir.