Nám og störf


Nám og störf

Markmið: Að nemendur kynnist betur því sem snýr að námi og starfi. Læri um þætti sem tengjast námi, starfi, áhugasviði, námstækni, skipulagi, ferilskrá, markmiðasetningu, sjálfsmynd, lífsvenjum og fleira.

Hver eru þín markmið eða hvert vilt þú stefna?

Get ég bætt mig í náminu?

Hverjir eru mínir styrk- og veikleikar?

Námstækni og skipulag, gæti það hjálpað mér í mínu námi?

Að sækja um starf, hvað þarf að gera?

Kennari: Hildur Mist, náms-og starfsráðgjafi

Valgreinin verður kennd á Haust og vorönn í Rósenborg