Stuttmyndagerð


Stuttmyndagerð

Nemendur vinna stuttmyndir eftir eigin hugmyndum með þekktum og viðurkenndum aðferðum þar sem áhersla er lögð á:

· Samvinnu

· Skapandi hugsun

· Handritsgerð

· Söguborð

· Kvikmyndaleik

· Leikstjórn

· Kvikmyndatöku

· Grænskjá

· Klippingu

· Hljóðsetningu


Kennt verður á fimmtudögum kl. 13:55

Námsmat byggir á virkni, áhuga og vinnubrögðum