Leirmótun – fyrir 8., 9. og 10. bekk.


Leirmótun – fyrir 8., 9. og 10. bekk.

Markmið: Að þjálfa og þroska huga og hendur nemenda til að tjá eigin hugmyndir, tilfinningar, þekkingu og reynslu í leirmótun bæði í þrí- og tvívídd.

Að geta fylgt hugmynd til endanlegs verks , þekkja fjölbreytni leirmótunar og notkunar glerungs.

Kennsluaðferðir: Að geta nýtt sér mismunandi aðferðir/tækni til að móta (búa til) bolla, vasa og skálar úr leir.

Að búa til lágmynd úr leir og gera gifsmót.

Að búa til leirfígúrur; t.d. dýr, fólk, verur og að geta notað glerung.

Námsmat: Símat eftir hvert verkefni. Tekið verður mið af einbeitingu nemendans, tækni, hugmyndaflugi og sjálfstæði í vinnubrögðum. Engin próf, allt er verklegt.

Kennari: Brynhildur Kristinsdóttir – greinin er kennd á þriðjudögum kl. 13:10-14:30 á vorönn - stofa 206