Bóknámsval - fyrir 8., 9. og 10. bekk


Bóknámsval – fyrir 8., 9. og 10. bekk.

Markmið: Nemendur í þessari valgrein þurfa að geta unnið sjálfstætt og borið ábyrgð á námi sínu. Nemendur hafa aðgang að greinakennurum og geta leitað til þeirra við úrlausn einstakra verkefna. Í þessari grein er t.d. tilvalið að fara betur í námsefni sem hefur reynst erfitt, gera heimadæmi eða moodle verkefni, nýta tímann til lesturs o.fl.

Námsmat byggist á ástundun og frammistöðu; lokið/ólokið.

Greinin er kennd á mánudögum og þriðjudögum kl. 13:10-14:30 báðar annir en einungis er hægt að vera annan hvorn daginn.