Borðspil – fyrir 8., 9. og 10. bekk.


Borðspil – fyrir 8., 9. og 10. bekk.

Markmið:

  • Að nemendur kynnist fjölbreyttum spilum.

  • Að nemendur fari í hlutverk og tengi við persónur í spilum.

Lýsing á greininni: Kynning á spunaspilum eins og Drekum og dýflissum o.fl. Spilarar skapa persónurnar eftir settum reglum og nota ímyndunaraflið til að stýra þeim í gegnum spil - innan marka reglnanna. Byggist á samskiptum milli spilara.

Kynning á fleiri borðspilum.

Námsmat: Ástundun og virkni í tímum.

Umsjón: Gunnar Orri Árnason – greinin er kennd á miðvikudögum kl. 13:10-14:30 báðar annir.