Smíðar og fab-lab


Smíðar og fab-lab

Markmið:

Að nemendur smíði vandaðan hlut upp á eigin spýtur

Nái tökum á notkun bitjárna

Takist á við vinnuaðferðir sem þeir hafa ekki glímt við áður

Kynnist fjölbreyttum aðferðum við smíðar og efni

Geti notað fríhendisteikningu við hönnun

Læri að nota inkscape forritið við hönnun og útfærslu

Námsmat:

Símat með áherslu á virkni, hegðun, frumkvæði og vinnubrögð

Kennarar: Sigrún Kristín og Jóhannes

Valgreinin verður kennd á vorönn í Lundarskóla